Sambandsþing laugardaginn 10. mars 2018
Sambandsþing var haldið laugardaginn 10. mars 2018 kl. 13:00 á venjulegum stað í Reykjavík. Þingstúkan var opin öllum Múrarameisturum.
Hátíðarfundur 21. des. 2017
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum var haldinn fimmtudaginn 21. desember 2017 kl. 19:00 á venjulegum stað
í Reykjavík, undir stjórn V.∙.Stj.∙. Íslandssambandsins, H.∙. L.∙. Br.∙. Magnúsar Norðdahl.
Fundurinn var opinn öllum systkinum.
Hátíðarfundur St. Gimli á Akureyri 18. feb. 2017
Hátíðarfundur var haldinn í St. Gimli á Akureyri á Óseyri 2 undir stjórn VM Stúkunnar, Hlífar Kjartansdóttur, laugardaginn 18. febrúar 2017 kl. 16:00 þar sem minnst var 90 ára afmælis starfs Alþjóðlegrar frímúrarareglu karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, á Akureyri. Að fundi loknum var kvöldverður í regluheimilinu.
Hátíðarfundur 21. des. 2016
Jóhannesarhátíð á vetrarsólstöðum var haldinn miðvikudaginn 21. desember kl. 19:00 á venjulegum stað
undir stjórn H.∙.L.∙.S.∙. Kristínar Einarsdóttur. Fundurinn var opinn öllum systkinum.
Nýtt musteri á Akureyri
Laugardaginn 15. október 2016 kl. 15:30 var nýtt musteri vígt að Óseyri 2 á Akureyri. Að athöfn lokinni var hátíðarkvöldverður í húsi Frímúrarareglunnar á Íslandi v/Gilsbakkaveg.
Sunnudaginn 16. október 2016 kl. 11:00 var vígt Ráð 30. stigs, Areopagus Aurora Borealis á Akureyri.
Breyting á nafni Samfrímúrarareglunnar
Stórráð Íslandssambandsins ákvað á fundi sínum 29. mars sl., með hliðsjón af breytingu á þýðingu nafns Samfrímúrarareglunnar í hinum enskumælandi heimi, að eftirleiðis verði heiti reglunnar á Íslandi:
Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, Le Droit Humain
More Articles...
Page 1 of 4
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 90
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 96
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 90
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 96
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 90
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 96
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 90
Warning: Illegal string offset 'active' in /vefir/fyrirtaeki/s/samfrim.is/public_html/templates/inspiration-tg/html/pagination.php on line 96